Volvo 245 í uppgerð

Í skúr í Kópavogi má finna 1986 árgerð af Volvo 245 sem er gjörsamlega á hvolfi. Búið er að rífa alla vélarhluti og er skelin ein eftir. Bifvélavirkinn Stefán Jónsson hefur verið að dunda í þessu síðustu árin og er að gera ýmsar breytingar á bílnum eins og sjá má á myndunum.  Bíllinn var áður fjölskyldubíll og hefur verið í Lesa meira →

Skúrinn: Volvo 240 V8

Gallery

Skúrinn er nýr liður hérna á síðunni og munum við reglulega heimsækja bílskúra landsins þar sem verkefnið er Volvo tengt. Þeir sem liggja á skemmtilegum verkefnum og vilja deila því með okkur mega endilega senda okkur póst á postur@volvoklubbur.is, merkt Skúrinn. Skúrinn heimsækir að þessu sinni Benedikt Arnar, en hann vinnur nú að nokkuð óvenjulegu en afar áhugaverðu verkefni. Við Lesa meira →