Volvo XC90 bíll ársins á Íslandi

Volvo XC90 var valinn Bíll ársins 2016 við hátíðlega athöfn á veitingahúsinu Nauthóli.  Fimmtán bílar komust í úrslit í fimm flokkum. Það er Bandalag íslenskra bílablaðamanna sem stóð fyrir valinu sem fyrr. Þetta kemur fram á vef VB.is.  Alls voru 31 bíll í forvalinu og eiga þeir það sameiginlegt að vera bílar nýrrar kynslóðar eða glænýir bílar. Í flokki minni Lesa meira →