Suðurlandsrúnturinn á morgun, 7. júní

Volvoklúbbur Íslands ætlar að fá sér góðan bíltúr um Suðurlandið, sunnudaginn 7.júní. Eins og venjulega er upphafspunktur ferðarinnar við Shell við Vesturlandsveg og brottför fljótlega upp úr kl.11:00. Við tökum svo stutt stopp við N1 á Selfossi en þar hafa alla jafna bæst við nokkrir gullmolar síðustu ár. Frá Selfossi liggur síðan leiðin beint á Hvolsvöll þar sem við reynum Lesa meira →

Árlegur Suðurlandsrúntur Volvoklúbbs Íslands

Sunnudaginn 7.júni stendur Volvoklúbbur Íslands fyrir árlegri hópferð um Suðurlandið. Þetta er rótgróinn viðburður og verður þetta í áttunda skipti sem þessi viðburður er haldinn og margir sem hafa mætt í öll skiptin. Brottför verður að venju við Shellstöðina við Vesturlandsveg og keyrt í halarófu til Hvolsvallar með stuttu stoppi á Selfossi. Í ár ætlum við að bjóða upp á smá Lesa meira →