Suðurlandsrúnturinn 2023

Laugardaginn 3.júní stendur Volvoklúbbur Íslands fyrir einum af árlegu viðburðum sínum. Suðurlandsrúnturinn er rótgróinn viðburður sem hefur oftast verið mjög vel sóttur. Engin krafa er um að vera skráður meðlimur í þennan viðburð þannig að þeir sem eru ekki meðlimir gefst kostur á að mæta og hitta þennan skemmtilega hóp. Upphafspunktur viðburðsins er við bensínstöð Orkunnar við Vesturlandsveg og er Lesa meira →