Safnarúnturinn 2024

Það styttist óðum í safnarúnt Volvoklúbbs Íslands en þetta verður í fjórða skiptið sem við í stjórninni skipuleggjum safnarúnt fyrir félagsmenn okkar. Þar sem leið okkar liggur um kunnuglegar slóðir þetta árið þá ætlum við að sameina safnarúntinn við elsta virka viðburðinn okkar sem er Suðurlandsrúnturinn. Áður en við heimsækjum Eldstó ætlum við samt að kynna okkur söfnin á Skógum Lesa meira →