Nýr volvo sýningarsalur hjá Brimborg

Brimborg hefur opnað nýjan og glæsilegan volvo sýningarsal við Bíldshöfða 6.  Framkvæmdir hófust 15. desember og lauk 25. apríl síðastliðinn. Salurinn er hannaður með arkítektum Apparats samkvæmt ströngustu kröfum Volvo. Gengið er inn um nýjan inngang sem er viðarklæddur og færir hlýleika inn í glæsilegt sýningarrýmið. Í salnum er einstaklega fallegt rými þar sem viðskiptavinir Volvo geta haft það notalegt á Lesa meira →