V90 Cross country

Volvo hefur nú sýnt hinn nýja Volvo V90 Cross country útgáfuna sem er síðasti bíllinn í 90 seríunni.  Prófanir á bílnum fórum fram í mikilli leynd í norður Svíþjóð þar sem kuldinn nær -40 gráðum og einnig í Arizona eyðimörkinni í Bandaríkjunum þar sem hitinn er mjög mikill. Þessi bíll er byggður til að endast.  Framleiðsla bílsins hefst í haust Lesa meira →