XC90 hættir framleiðslu í núverandi mynd

Þann 7. janúar 2002 rann fyrsti Volvo XC90 bíllinn af færibandinu. Nú, rúmum tólf árum síðar, hefur síðasta eintakið af þeirri kynslóð verið settur saman en alls hafa verið framleidd 636.143 eintök. Síðasti eintakið fer beint á Volvo safnið í Torslanda og undirbýr Volvo verksmiðjan að hefja framleiðslu á arftaka fráfarandi kynslóðar í janúar 2015. XC90 árgerð 2014. Volvo XC90 Lesa meira →