Suðurnesjalögreglan fékk Volvo V70
Lögreglan á Suðurnesjum fékk afhentan sérútbúinn Volvo V70 í vikunni. Bíllinn kom fyrst á götuna 27.11.14 en tíma tekur að gera þá full klára fyrir lögregluna með ýmsum aukabúnaði. Bíllinn er skráður 1781 kg og losar aðeins um 119 g/km í CO2. Mynd: Lögreglan á Suðurnesjum /Facebook.