Nýjar Volvo lögreglubifreiðar í Reykjavík

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið tvær nýjar lögreglubifreiðar af gerðinni Volvo V70, en það er umferðardeild embættisins sem fær þær til afnota. Við þetta skiptir umferðardeildin út tveimur eldri lögreglubifreiðum sem voru komnar til ára sinna. Ekki verður gömlu bílanna sérstaklega saknað enda þeir nýju búnir fullkomnum búnaði sem hæfir nútíma löggæslu. Lögreglumennirnir Árni og Pétur voru himinlifandi þegar bílarnir Lesa meira →

V70 og DC-3 á Suðurnesjum

Nýji Volvo V70 hjá Suðurnesjalögreglunni var staddur á flughlaðinu á gamla varnarsvæðinu á Suðurnesjum með þessari Douglas DC-3C, með kallmerkinu C-GHGF, merktri Polar 6. Vélin tilheyrir Kenn Borek Air flugfélaginu en starfar á vegum Alfred Wegener Institute. Mynd: Suðurnesjalögreglan /Facebook.

Sex V70 afhentir til Lögreglunnar

Nýlega fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum sex nýja sérútbúna Volvo V70 bíla. Viðbrögðin hafa verið mjög góð að sögn Agnars Hannessonar hjá Ríkislögreglustjóra, en þetta eru fyrstu bílar lögreglunnar  sem eru útbúnir spjaldtölvum og nettengibúnaði(e. Router).  Fimm bílar fóru á höfuðborgarsvæðið og einn á Suðurnesin. Nokkrir eldri bílar voru aflagðir í staðinn fyrir þessa nýju bíla. Myndir frá Lesa meira →