Volvo V90 kynningarmyndband
Flott kynningarmyndband um Volvo V90 Cross country. Stefan Karlsson hjá Volvo talar um þróun á Volvo V90 Cross Country.
volvoklubbur.is #Stofnað 2013
Flott kynningarmyndband um Volvo V90 Cross country. Stefan Karlsson hjá Volvo talar um þróun á Volvo V90 Cross Country.
Volvo V90 var arftaki Volvo 960 Estate og voru nánast eins í útliti fyrir utan innréttingar og liti. V90 var aðeins framleiddur á árunum 1997-98 og í 9067 eintökum. Þessir bílar eru afar sjaldgæfir á Íslandi, en nýverið var einn slíkur auglýstur til sölu á netinu. Bíllinn á Íslandi er með línu sex vél, 2.9 lítra og ekinn aðeins 160 Lesa meira →
Þennan mánudaginn fáum við að sjá Volvo V90 breyttan sem sjúkrabíl. Bíllinn er árgerð 2001 og er með 24 ventla vél, 2,9 lítra. Mynd: Robert Knight.