Brimborg stígur enn eitt skrefið í rafvæðingu þungaflutninga á Íslandi

Þessi mynd fer líklega í sögubækurnar en hún er tekin við Hof á Akureyri mánudaginn 10. apríl síðastliðinn af 12,7 tonna Volvo rafmagnsdráttarbíl eftir fyrstu ferð Íslandssögunnar Norður og sama dag aftur til baka til höfuðborgarinnar. Aldrei fyrr hefur svona þungum flutningabíl verið ekið á hreinu íslensku rafmagni þessa leið og reyndar hvergi á Íslandi fyrr en nú. Um var Lesa meira →

Gamall Volvo 164 forstjórabíll kominn til Svíþjóðar

Við höfum sagt áður sögu af fyrrum volvo forstjórabíl hér á Íslandi. Volvo 164 sem forstjóri Veltis átti. Var nýskráður á Íslandi 29.02.1972, eða fyrir um 45 árum síðan.  Hægt er að lesa söguna hér. Rifjum hana upp í stuttu máli. Bíllinn er nýskráður 1972, eigandi Gunnar Ásgeirsson forstjóri Veltis.  Hann selur bílinn árið 1976 og skiptir svo nokkrum sinnum Lesa meira →