Venus Bilo var fyrsti hugmyndabíll Volvo

Það er þekkt að svokallaðir Concept Car eða hugmyndabílar eru hannaði og jafnvel framleiddir fullbúnir og ökuhæfir. Fyrsti hugmyndabíllinn hjá Volvo var hannaður af Gustaf L.M. Ericsson, sem var sonur Lars Magnus Ericsson sem stofnaði símafyrirtækið Ericsson árið 1876. Gustaf var mikill áhugamaður um allt sem tengdist bifreiðum. Hann bjó til bílalíkan úr timbri í stærðinni 1:10, mjög svo framtíðarlegan, Lesa meira →