Volvo 142 í uppgerð

Birgir Örn Birgisson (f.1959) hefur nýlega fest kaup á hvítum Volvo 142 sem var áður í eigu Benedikts Gunnars Sigurðssonar, og síðar hjá syni hans. Benedikt kaupir bílinn nýjan um haustið 1970 og er bílinn 1971 módel, tveggja dyra og var keyptur í Velti á sínum tíma. Bílinn bar númerið X-1295. Sonur  Benedikts eignaðist síðar bílinn og var með hann Lesa meira →

Volvo auglýsing frá 1972

Þetta kynningarmyndband var gert fyrir árið 1972 árgerðirnar af Volvo og var ætlað Volvo umboðum og verkstæðum til kynningar. Sumt efni í myndbandinu var einnig notað í auglýsingar. Þeir bílar sem sjást í myndbandinu eru: – Volvo 142 2-dyra coach, – Volvo 144 4-dyra sedan, – Volvo 145 4-dyra stationwagon / estate, – Volvo 164 4-dyra sedan, – Volvo 1800E Lesa meira →