Volvo 144 deluxe til sölu

Fyrir nokkrum dögum birtist einn glæsilegur fornbíll til sölu í volvosamfélaginu á fésbókinni. Bíllinn er Volvo 144 Deluxe árgerð 1973. Ásett verð er 500.000 kr. en núverandi eigandi eignaðist bílinn nýverið í skiptum fyrir annan bíl. Bíllinn er beinskiptur með m41 gírkassa og ekinn 186 þúsund. Samkvæmt upplýsingum frá eiganda er ástand þokkalegt miðað við aldur. Með bílnum fylgja sumardekk Lesa meira →

Volvo 144 er 50 ára

Þann 17. ágúst árið 1966 var Volvo 144 kynntur til sögunnar og átti eftir að seljast í 1.250.000 eintökum á næstu 8 árum, og var fyrsti  Volvo bíllinn til að seljast í yfir milljón eintökum. Um fjögurhundruð blaðamenn mættu á þennan einstaka viðburð í ágústmánuði fyrir 50 árum síðan. Á þessum tíma höfðu verið kjaftasögur um að í nokkur ár Lesa meira →

Volvo auglýsing frá 1972

Þetta kynningarmyndband var gert fyrir árið 1972 árgerðirnar af Volvo og var ætlað Volvo umboðum og verkstæðum til kynningar. Sumt efni í myndbandinu var einnig notað í auglýsingar. Þeir bílar sem sjást í myndbandinu eru: – Volvo 142 2-dyra coach, – Volvo 144 4-dyra sedan, – Volvo 145 4-dyra stationwagon / estate, – Volvo 164 4-dyra sedan, – Volvo 1800E Lesa meira →