Glæsilegur Volvo 145 til sölu

Þessi glæsilegi Volvo 145 delux er til sölu. Bíll er árgerð 1973 og er ekinn 236 þúsund. Hann er beinskiptur,  4 gíra, 90 hestöfl og 1180 kg. Eigandinn Jón Jakob Jóhannesson hyggst nú selja bílinn og er ásett verið 980.000 kr á bílasölu hér í Reykjavík. Hann hefur átt bílinn síðan 2009. Bíllinn ber númer M-424. Ljósmyndir: Ólafur Þór Jónsson/Facebook. Lesa meira →