Volvo 144 er 50 ára

Þann 17. ágúst árið 1966 var Volvo 144 kynntur til sögunnar og átti eftir að seljast í 1.250.000 eintökum á næstu 8 árum, og var fyrsti  Volvo bíllinn til að seljast í yfir milljón eintökum. Um fjögurhundruð blaðamenn mættu á þennan einstaka viðburð í ágústmánuði fyrir 50 árum síðan. Á þessum tíma höfðu verið kjaftasögur um að í nokkur ár Lesa meira →

Sænskur Volvoáhugamaður lét drauminn rætast á Íslandi

Fyrsti erlendi félagsmaðurinn hefur skráð sig hjá okkur í Volvoklúbb Íslands. Maðurinn heitir Per Helgesson og einhverjir volvoáhugamenn hérna Íslandi kannast við manninn. Hann hefur komið til Íslands í nokkur skipti en hann átti sér draum að keyra um landið á sínum Volvo 145 árgerð 1974. Draumur þessi rættist árið 2003 þegar að hann kom fór frá Svíþjóð til Noregs Lesa meira →

Glæsilegur Volvo 145 til sölu

Þessi glæsilegi Volvo 145 delux er til sölu. Bíll er árgerð 1973 og er ekinn 236 þúsund. Hann er beinskiptur,  4 gíra, 90 hestöfl og 1180 kg. Eigandinn Jón Jakob Jóhannesson hyggst nú selja bílinn og er ásett verið 980.000 kr á bílasölu hér í Reykjavík. Hann hefur átt bílinn síðan 2009. Bíllinn ber númer M-424. Ljósmyndir: Ólafur Þór Jónsson/Facebook. Lesa meira →

Volvo auglýsing frá 1972

Þetta kynningarmyndband var gert fyrir árið 1972 árgerðirnar af Volvo og var ætlað Volvo umboðum og verkstæðum til kynningar. Sumt efni í myndbandinu var einnig notað í auglýsingar. Þeir bílar sem sjást í myndbandinu eru: – Volvo 142 2-dyra coach, – Volvo 144 4-dyra sedan, – Volvo 145 4-dyra stationwagon / estate, – Volvo 164 4-dyra sedan, – Volvo 1800E Lesa meira →