Volvo 144 er 50 ára
Þann 17. ágúst árið 1966 var Volvo 144 kynntur til sögunnar og átti eftir að seljast í 1.250.000 eintökum á næstu 8 árum, og var fyrsti Volvo bíllinn til að seljast í yfir milljón eintökum. Um fjögurhundruð blaðamenn mættu á þennan einstaka viðburð í ágústmánuði fyrir 50 árum síðan. Á þessum tíma höfðu verið kjaftasögur um að í nokkur ár Lesa meira →