Gamall Volvo 164 forstjórabíll kominn til Svíþjóðar

Við höfum sagt áður sögu af fyrrum volvo forstjórabíl hér á Íslandi. Volvo 164 sem forstjóri Veltis átti. Var nýskráður á Íslandi 29.02.1972, eða fyrir um 45 árum síðan.  Hægt er að lesa söguna hér. Rifjum hana upp í stuttu máli. Bíllinn er nýskráður 1972, eigandi Gunnar Ásgeirsson forstjóri Veltis.  Hann selur bílinn árið 1976 og skiptir svo nokkrum sinnum Lesa meira →

Leita að íslenskum Volvo 140 og 164 eigendum

Sænska Volvo félagsblaðið 140-bladet sem gefið er út af 140-klubben í Svíþjóð leitar nú að íslenskum eigendum af Volvo 140 og 160 bílum. Til stendur að gera sérblað(útgáfu) um Ísland og er ritstjórinn Per Helgesson kominn með nokkrar  greinar en vill jafnframt fá meira efni í blaðið. Hann leitar nú að áhugasömum aðilum til að senda sér stytta lýsingu á Lesa meira →

Volvo 164 á Akureyri

Á Akureyri er nú einn veglegur Volvo 164, en bíllinn hefur líka verið á Reyðarfirði. Bíllinn er gulllitaður, árgerð 1971, með B30, sex sílandera vél, beinskiptur án yfirgír og leðursæti. Bíllinn er ekinn rúmlega 300.000 km. Eigandinn segir annan aðila hafa flutt bílinn inn frá Danmörku árið 2010 en bíllinn er settur á númer á Íslandi árið 2011 og seldur Lesa meira →

Volvo 164 árgerð 1971 til sölu á Reyðarfirði

Ritstjóri vefsins rak augun í mjög áhugaverðan Volvo 164 til sölu á vefinum bland.is. Um er að ræða Volvo 164 árgerð 1971 sem var fluttur inn frá Danmörk. Bíllinn er sagður ekinn 200.000 km, beinskiptur, leðursæti og fleira. Ásett verð er 800.000 kr. Þeir sem hafa áhuga á þessum bíl geta haft samband í síma 660-9196. Núverandi eigandi bílsins er Lesa meira →

Volvo auglýsing frá 1972

Þetta kynningarmyndband var gert fyrir árið 1972 árgerðirnar af Volvo og var ætlað Volvo umboðum og verkstæðum til kynningar. Sumt efni í myndbandinu var einnig notað í auglýsingar. Þeir bílar sem sjást í myndbandinu eru: – Volvo 142 2-dyra coach, – Volvo 144 4-dyra sedan, – Volvo 145 4-dyra stationwagon / estate, – Volvo 164 4-dyra sedan, – Volvo 1800E Lesa meira →