Merkilegir bílar og eigendur

Nýr liður er hér kominn á vefinn, en undir flipanum “Sagan” er hægt að finna “Íslenskir bílar og eigendur“, en þær er ætlunin að skrifa um sem flesta bíla og eigendur sem okkur þykja merkilegir eða mikilvægir á einhvern hátt. Við hvetjum auðvitað Volvo eigendur eða fyrrum eigendur að senda okkur söguna af sínum bíl ásamt myndum. Fyrsta sagan kemur Lesa meira →