Árið gert upp – Volvoannáll

Volvoklúbbur Íslands gerir árið upp í stuttum annál og lítur til baka á það sem merkilegast var að gerast hjá klúbbinum og sendir um leiða áramótakveðju til félagsmanna. Heimasíðan og vefir Í byrjun árs  var klúbburinn nýstofnaður og aðeins nokkra mánaða gamall. Stjórn klúbbsins fór strax í að undirbúa viðburði fyrir komandi ár. Heimasíðan Volvoklubbur.is var mikið í vinnslu allt árið Lesa meira →