Félagsskírteini, næla og fréttabréf

Kæru félagsmenn. Skírteini ársins 2021 er farin úr prentun og í póstinn. Flestir ættu að fá þetta í dag eða á næstu dögum, eftir dreifingar leiðum póstsins. Með félagsskírteininu í ár fylgir Volvo næla, innflutt af umboðinu á Íslandi og keypt af Volvoklúbbinum. Einnig fylgir árlegt fréttabréf sem verður einnig rafrænt á heimasíðunni okkar. Við ákváðum á stjórnarfundi á síðasta Lesa meira →