Hvolsvallarlögreglan og Volvo 240

Þessi glæsilegi Volvo 240 GLT árgerð 1988 á sér nokkra sögu. Sagt er að bíllinn hafi fyrst verið á lögregludeild Dómsmálaráðuneytisins frá  árunum 1988-1990. Þá var bíllinn sendur á Hvolsvöll í skiptum fyrir BMW 320i sem þótti of lítill og þröngur fyrir hávaxna menn lögreglunnar á Hvolsvelli. Bíllinn er sagður hafa verið í fjörgur ár á Hvolsvelli, en var síðar Lesa meira →