Einn glæsilegasti og kraftmesti Volvo 240 á landinu til sölu

Einn glæsilegasti og öflugasti Volvo 240 á landinu var nýlega auglýstur til sölu á 3,5 milljónir króna. Ekki oft sem maður sér slíkt verð á Volvo 240 bílum nú til dags. Bíllinn er nánast ryðlaus og mikið breyttur af síðasta eigenda. Vélin er 4.6l Modular Ford V8 álmótor, 32ventla, 4.75l stroker-kit frá MMR. Vortech V2 supercharger með water to air Lesa meira →