Vel heppnaður afmælisakstur 240 og 740 bíla
Í gær, laugardaginn 7. september stóð Volvoklúbbur Íslands fyrir afmælisakstri til að heiðra Volvo 240 og Volvo 740 bílana sem áttu 50 ára og 40 ára afmæli. Við hittumst upp á Höfða og áttum gott spjall fram að akstrinum. Nokkrir bílar sem ekki hafa komið áður í viðburði félagsins voru í hópnum og er alltaf spennandi að sjá slíka bíla Lesa meira →