Volvo 240 GL 1987 B230K

Elvar Þór Sturluson auglýsti þennan gullitaða Volvo 240 GL til sölu í lok ágúst 2023. Bíllinn kom á götuna 25.9.1987 en er árgerð 1988. Vél B230K. Sjálfskiptur með brúnni innréttingu. Aksturinn er kominn í 312.000 km. Ryð og viðhald liggur fyrir, en þessi bíll hefur verið á götum Reykjavíkur undanfarin ár. Var auglýstur á 250 þús eða tilboð. Ýmsar viðgerðir Lesa meira →

Volvo 240 á Héraði

Við segjum frá einum klassískum fjölskyldubíl með sögu sem margir tengja við. Volvo 240 GL árgerð 1987 sem er í áratugi í eigu sömu fjölskyldunnar. Eigandi bílsins er ungur og fékk hann hjá ömmu sinni og afa. Bílinn var aftur settur á götuna í ágúst 2020 eftir að hafa verið lagt árið 2007 þegar annar bíll kom á heimilið. Bílinn Lesa meira →

Keyrður í sína eigin jarðaför í eigin Volvo 240

Volvo dýrkun og ást er erfitt að mæla. En hér er saga sem Friðrik Elís Ásmundsson skrifar á Volvo240fan síðu á facebook og við fengum leyfi til að birta. Þessi magnaða og hjartnæma saga verður að fá vera sögð öllum Volvo áhugamönnum. Sigurpáll Árnason, afi Friðriks fæddist í Ketur í Hegranesi. Hann var kaupmaður í versluninni Lundi í Varmahlíð og Lesa meira →

Óvanalega mikið af 240 bílum til sölu

Það hefur verið óvanalega mikið af Volvo 240 bílum auglýstir til sölu síðustu vikur og mánuði. Í okkar fésbókarhópi eru yfir 2550 manns, og þar má nú finna þónokkra Volvo 240 bíla sem auglýstir eru til sölu, flestir þeirra eru sedan bílar. Þegar betur er gáð má telja 9 ökuhæfa Volvo 240 bíla sem auglýstir eru í Volvo hópnum. Hvað Lesa meira →

Volvo 240 í lykilhlutverki við Höfða árið 1986

Volvo 240 var í lykilhlutverki í októbermánuði árið 1986 við Höfða. Þá fór fram hinn frægi leiðtogafundur Reagans og Gorbatsjovs. Myndirnar tók Hringur Baldvinsson og hefur hann gefið okkur leyfi til að birta þær hér á síðunni. Bílarnir bera númerin R-2004 og R-2005. R-2005 er fyrst skráður 24.06.1985. Ekki finnast upplýsingar um R-2004.  

Mánudagsmyndin 4. apríl

Í apríl verður mánudagsþemað íslenskar myndir. OK-620, eða Volvo 240 árgerð 1990 er mánudagsmynd vikunnar. Bíllinn hefur átt þrjá eigendur en hann er keyptur í Brimborg árið 1990 af Atla Gylfa Michelsen sem á bílinn í tæp tvö ár og en selur bílinn vegna flutninga til Svíþjóð. Næsti eigandi kaupir bílinn sem er þá ekinn aðeins 6000 km og borgar Lesa meira →

Volvo 240 á Bíladögum

Bíladagar á Akureyrir hófust 16. júní og standa til 21. júní.  Bíladagar eru einn stærsti íþróttaviðburður sem haldinn er á Íslandi og er einskonar árshátíð allra áhugamanna um mótorsport. Jóhann okkar Egilsson lét sig ekki vanta og var á sínum Volvo 240, en á þessari mynd er pústviðgerð í gangi á Shellstöðinni á Akureyri. Ljósmynd: Bergur Bergsson.  

40 ára afmælisakstur Volvo 240 á Íslandi

Volvoklúbbur Íslands stendur fyrir 40 ára afmælisakstri Volvo 240 bíla, sunnudaginn 24. ágúst.  Volvo 240 var fyrst kynntur 21. ágúst  árið 1974 og var framleiddur til ársins 1993. Hisst verður við Brimborg, Bíldshöfða 6, næstkomandi sunnudag og er áætlað að akstur hefjist kl. 15 frá Brimborg.  Ætlunin er að aka þaðan sem leið liggur Sæbrautina niður í bæ, beygt inn Lesa meira →

Volvo 240 er 40 ára

Þann 21. ágúst 1974 var Volvo 240 kynntur til fjölmiðla í fyrsta sinn. Volvo 240 serían átti eftir að verða einn besti bíll frá framleiðandanum og var framleiddur í 2,8 milljónum eintaka í 19 ára framleiðslusögu. Árið 1974 var stórt ár fyrir Svíþjóð, um vorið vann ABBA Eurovision keppnina með laginu Waterloo, hinn 18 ára gamli Björn Borg var í Lesa meira →