Mánudagsmyndin 7. desember Posted on 07/12/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Við bjóðum upp á rauðan desember í mánudagsmyndinni og birtum myndir af fallega rauðum Volvo bílum. Þessi Volvo 244 Turbo er á safninu í Svíþjóð.