Uppboð á 262C Volvo David Bowie

Söngvarinn David Bowie heitinn pantaði einn af síðustu Volvo 262C, sem voru fyrstu lúxus Coupe bílarnir frá Volvo og voru smíðaðir á árunum 1977-1981. David Bowie fékk einn slíkan sendann á heimili sitt í Sviss í júní 1981, en hann pantaði hann undir sínu skírnarnafni, David Robert Jones. Bíllinn var mjög vel búinn, með hraðastilli, leðursætum og Blaupunkt hifi hljóðkerfi. Bíllinn er Lesa meira →

Mánudagsmyndin 4. maí

Volvo 262C árgerð 1981, var sérstaklega gerður fyrir Pehr G Gyllenhammar fyrrum framkvæmdastjóra Volvo. Hann vildi fá sína Volvo bíla í rauðum lit, og fékk sínu framgengt þótt það hafi ekki verið upprunalegur litur hjá Volvo. Einnig er rautt leður í sætunum í þessum bíl sem er nú í eigu Volvo safnsins.

Volvo 262C frá 1981

Árið 1981 var áætlað að framleiða 50 stykki af Volvo 262C  blæjubílum hjá sjálfstæðu fyrirtæki sem hét Solaire og var staðsett í Kaliforníu en þeir áttu að framleiða bílana fyrir hönd Volvo í Norður Ameríku. Aðeins fimm slíkir bílar voru byggðir áður en framleiðslan var stöðvuð, að hluta til vegna áhyggjur og öryggi í bílnum í árekstri. Þessi bíll er Lesa meira →