Stórglæsilegur Volvo 264 á Íslandi

Við segjum nú frá einum einstökum og glæsilegum Volvo 264 GL árgerð 1982. Bíllinn var nýlega boðinn til sölu á Fésbókarsíðu Volvoklúbbsins á litlar 500 þúsund krónur. Aksturinn aðeins 59.000 km í upphafi árs 2020. Bílinn ber númerið G-1378. Bílinn virðist í algjörum sérflokki, leður á sætum og sjálfskiptur. Bílinn var sunnudagsbíll hjá fyrstu eigendum bílsins og sparlega farið með Lesa meira →

Merkilegir bílar og eigendur

Nýr liður er hér kominn á vefinn, en undir flipanum “Sagan” er hægt að finna “Íslenskir bílar og eigendur“, en þær er ætlunin að skrifa um sem flesta bíla og eigendur sem okkur þykja merkilegir eða mikilvægir á einhvern hátt. Við hvetjum auðvitað Volvo eigendur eða fyrrum eigendur að senda okkur söguna af sínum bíl ásamt myndum. Fyrsta sagan kemur Lesa meira →