Stórglæsilegur Volvo 264 á Íslandi
Við segjum nú frá einum einstökum og glæsilegum Volvo 264 GL árgerð 1982. Bíllinn var nýlega boðinn til sölu á Fésbókarsíðu Volvoklúbbsins á litlar 500 þúsund krónur. Aksturinn aðeins 59.000 km í upphafi árs 2020. Bílinn ber númerið G-1378. Bílinn virðist í algjörum sérflokki, leður á sætum og sjálfskiptur. Bílinn var sunnudagsbíll hjá fyrstu eigendum bílsins og sparlega farið með Lesa meira →