Mánudagsmyndin 3. nóv

Mánudagsmyndin er Volvo 343 sem var framleiddur á árunum 1976-1990 og var fyrsti nýji bíllinn sem Volvoverksmiðjan í Hollandi framleiddi eftir sameiningu Volvo Car og BV. Bíllinn var vinsæll í Evrópu og var framleiddur í 472.434 eintökum. Mynd: volvocars.com