Mánudagsmyndin 5. janúar

Liðurinn Mánudagsmyndin heldur áfram árið 2015. Lesendur mega gjarnan senda inn tillögur að mánudagsmyndinni til okkar á netfangið postur(hjá)volvoklubbur.is. Þemað í janúar verða danskar Volvo myndir. Þessi glæsilegi Volvo 444 er staðsettur í Danmörku og kemur myndin frá Dönskum Volvoklúbbi. Mynd: danskvolvoklub.dk