Áhugaverður Volvo 764 á Íslandi

Við birtum frétt af flottum Volvo Amazon á Íslandi nýverið, og hér er framhaldsfrétt en nú verður fjallað um fagurrauðan Volvo 764 árgerð 1988 á Íslandi. Bíllinn vekur strax áhuga ef maður skoðar eldri Volvo bíla til sölu á Íslandi á www.bilasolur.is. Ég hringdi í bílasöluna Bílkaup sem er með bílinn á söluskrá og fékk þær upplýsingar að núverandi eigandi Lesa meira →