Volvo 760 GLE 40 ára

Volvo 760 var fyrst kynntur árið 1982 og er því 40 ára í ár. Fyrstu eintökin komu til Íslands haustið 1982 og þótti ríkulega búinn lúxus bíll á þessum árum. Verð bílsins á Íslandi hjá Velti HF var 479.000 kr. Volvo 760 GLE var framleiddur frá 1982-1990 og voru framleidd 183.864 eintök. Volvo 740 útgáfan kom svo tveimur árum síðar, Lesa meira →