Volvo 760 GLE 40 ára

Volvo 760 var fyrst kynntur árið 1982 og er því 40 ára í ár. Fyrstu eintökin komu til Íslands haustið 1982 og þótti ríkulega búinn lúxus bíll á þessum árum. Verð bílsins á Íslandi hjá Velti HF var 479.000 kr. Volvo 760 GLE var framleiddur frá 1982-1990 og voru framleidd 183.864 eintök. Volvo 740 útgáfan kom svo tveimur árum síðar, Lesa meira →

Einn geggjaður Volvo 760

Síðustu vikur hefur verið auglýstur einn af flottari Volvo 760 bílum á landinu. Þessi er árgerð 1990, og ekinn tæpar 200 þús. kílómetra og sjálfskiptur. Bíllinn kom á götuna 16. mars 1990. Bíllinn hefur nú verið seldur til nýs eiganda. Bíllinn var smíðaður í Volvo verksmiðjunni Kalmar, rétt fyrir utan borgina Kalmar í Svíþjóð. Verksmiðjan starfaði frá árinu 1974, en Lesa meira →