Eini Volvo 780 bíllinn á landinu

Vitað er um einn Volvo 780 á landinu en sú tegund þykir frekar sjaldgæf enda framleiddur í skamman tíma og aðeins í 8518 eintökum.  Eigandi bílsins er þekktur undir nafninu Tóti í Sjallanum, en þetta er hann Þórhallur Arnórsson sem hefur verið í veitingabransanum í yfir 40 ár. Hann er bílasafnari og á nokkra mjög merkilega bíla í sínu safni. Lesa meira →

30 ára afmæli Volvo 780

Í ár eru 30 ár síðan Volvo 780 bíllinn kom á götuna. Bíllinn var samstarf Volvo Car Corp og ítalska fyrirtækisins Bertone. Hönnunin kom frá Bertone á meðan að vélin og tækni kom frá Volvo og var sú sama og í 700 línunni. Það voru aðeins 8518 bílar framleiddir til ársins 1990. Bertone hannaði bílinn frá grunni og var hann Lesa meira →