Volvo 850 er 30 ára

Volvo 850 týpan fagnar nú 30 ára afmæli. Þessir bílar hafa verið vinsælir á Íslandi um árabil og bílar sem hafa enst vel og reynst vel á Íslandi. Fyrstu Volvo 850 bílarnir komu til Íslands árið 1992. Á Íslandi voru þessir bílar meðal annars notaðir af Lögreglunni. Árið 1991 sýndi Volvo á sér nýjar hliðar og kynnti til sögunnar Volvo Lesa meira →

Hvolsvallarrúntur 29.maí 2016

Það var fámennur en glaðbeittur hópur sem lagði af stað úr Reykjavík um hádegisbilið. Í hópnum var nýinnfluttur Volvo XC70, Volvo 850, Volvo 940se og svo aldurshöfðinginn 240 Volvo. Á Selfossi bættist svo annar Volvo 850 í hópinn og stefnan sett á Hvolsvöll. Eins og venjulega beið Þór á tröppunum og tók vel á móti hópnum. Tvö stykki Volvo 142 Lesa meira →