Sænski T-gulur klúbburinn

Maður fær reglulega sendar myndir og ábendingar frá vinum varðandi áhugaverða Volvo bíla þegar þeir vita af því að maður er mikill Volvo áhugamaður. Sá sem skrifar þessa frétt fékk senda í dag mynd frá Svíþjóð, þar sem volvo samkoma var í gangi hjá hinum sænska T-Gul klúbbinum (Svenska T-Gul Klubben). Klúbburinn er sem sagt fyrir þá eigendur sem eiga Lesa meira →