Glæsilegur Volvo 940 SE sendur á Samgönguminjasafnið í Stóragerði

Þessi glæsilegi Volvo 940SE var nýlega auglýstur til sölu og var óskað eftir tilboðum. Á endanum ákvað eigandinn bíllinn yrði bestur geymdur á Samgönguminjasafninu í Stóragerði. Áhugasamir geta því séð þennan stórkostlega bíl þar til sýnis í framtíðinni. Þetta voru sannkallaðir forstjórabílar þegar þeir komu hingað til landsins og er þessi sérlega velbúinn og hefur kostað sitt á sínumtíma. Einn Lesa meira →