Volvo 850 er 30 ára

Volvo 850 týpan fagnar nú 30 ára afmæli. Þessir bílar hafa verið vinsælir á Íslandi um árabil og bílar sem hafa enst vel og reynst vel á Íslandi. Fyrstu Volvo 850 bílarnir komu til Íslands árið 1992. Á Íslandi voru þessir bílar meðal annars notaðir af Lögreglunni. Árið 1991 sýndi Volvo á sér nýjar hliðar og kynnti til sögunnar Volvo Lesa meira →

Fyrsti Volvo S90 Inscription AWD afhentur á Íslandi

Brimborg afhenti fyrsta Volvo S90 Inscription bíllinn í liðinni viku. Bíllinn er hlaðinn búnaði og má þar nefna fjórhjóladrif, öfluga 235hö dísil vél, loftpúðafjöðrun, Nappa leðuráklæði, Volvo High Performance hljómtæki, veglínuskynjara, árekstrarvara að framan, vegskiltalesara, borgaröryggi, bílastæðaaðstoð, bakkmyndavél og svo mætti lengi telja. Það var fyrirtækið Servio sem fékk bílinn afhentan en Servio er dótturfyrirtæki Securitas og sér m.a. um Lesa meira →

Volvo lækkar í verði á Íslandi

Volvo á Íslandi hefur lækkað verð á öllum nýjum bílum vegna fyrirhugaðra breytinga á virðisaukaskatti sem taka gildi 1. janúar næstkomandi. Við breytingarnar lækkar virðisaukaskatturinn úr 25,5% í 24% sem þýðir um 1,2% lækkun á verði nýrra bíla. Þess má geta að hlunnindaskattur lækkar einnig sem þessu nemur. Eins og áður sagði lækkaði verð á öllum nýjum Volvo. Sem dæmi má Lesa meira →

40 ára afmælisakstur Volvo 240 á Íslandi

Volvoklúbbur Íslands stendur fyrir 40 ára afmælisakstri Volvo 240 bíla, sunnudaginn 24. ágúst.  Volvo 240 var fyrst kynntur 21. ágúst  árið 1974 og var framleiddur til ársins 1993. Hisst verður við Brimborg, Bíldshöfða 6, næstkomandi sunnudag og er áætlað að akstur hefjist kl. 15 frá Brimborg.  Ætlunin er að aka þaðan sem leið liggur Sæbrautina niður í bæ, beygt inn Lesa meira →