Minnum á aðalfund félagsins
Minnum á aðalfund félagsins sem haldinn verður næstkomandi miðvikudag þann 18. mars kl. 20 í þakhýsi Brimborgar við Bíldshöfðann. Inngangur er vinstra megin við aðalinnganginn. Dagskrá fundarins: Setning fundar, Ragnar Þór Reynisson, formaður Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársreikningar lagðir fram Ársskýrsla stjórnar Kosning varamanna Tillaga að ársgjaldi 2016 Lagabreytingar Önnur mál – Lagabreytingartillögur skulu berast til stjórnar eigi síðar Lesa meira →