Suðurlandsrúnturinn á morgun, 7. júní

Volvoklúbbur Íslands ætlar að fá sér góðan bíltúr um Suðurlandið, sunnudaginn 7.júní. Eins og venjulega er upphafspunktur ferðarinnar við Shell við Vesturlandsveg og brottför fljótlega upp úr kl.11:00. Við tökum svo stutt stopp við N1 á Selfossi en þar hafa alla jafna bæst við nokkrir gullmolar síðustu ár. Frá Selfossi liggur síðan leiðin beint á Hvolsvöll þar sem við reynum Lesa meira →

Áramótaakstur 2019

Að vanda hittast volvo áhugamenn og konur á gamlársdag. Volvoklúbburinn stendur fyrir viðburði 31. desember, kl. 13:00 við Skautasvellið í Laugardal. Ekið verður af stað 13:20. Akstursleið: Ekið verður Engjaveginn að Glæsibæ og út Gnoðarvoginn að MS. Ekið upp að Miklubraut, að Bíldshöfða og ekið fram hjá Brimborg að Höfðabakka. Ekið upp að Bæjarhálsi, beygt inn Hraubæ og ekið út Lesa meira →