Volvo Amazon eðalvagn
Nú er auglýstur án efa einn af fallegri Volvo Amazon bílum landsins til sölu. Eigandinn er Axel Wium en bíllinn er árgerð 1967 og var uppgerður árið 1999. Bíllinn er sagður vera í toppstandi og var lengi í eigu starfsmanns Veltis en það var Ólafur Friðsteinsson og var hann verslunarstjóri. Þar var sérlega vel hugsað um bílinn. Ásett verð er Lesa meira →