Volvo Amazon safnari á Íslandi

Nýverið hafa verið auglýstir til sölu tveir Volvo Amazon bílar hjá Snæbirni Guðnasyni. Hann er þó enn með þrjá slíka bíla í skúrnum hjá sér og verður einn af þeim afhentur á næstunni og er seldur. Annar er einnig auglýstur til sölu, Volvo Amazon 122S, árgerð 1966, 2ja dyra. Sá er nánast ryðlaust eintak en eru loftgöt á gólfinu sem Lesa meira →