Amazon 1966 til sölu á Íslandi

Glæsilegur Volvo Amazon er nú til sölu á Íslandi. Árgerðin er 1966. Bíllinn er með B20 vél og er sjálfskiptur, sem er nú ekki algengt í þessum bílum. Þessi vagn er uppgerður á Íslandi og er ásett verð 2.290 milljónir. Núverandi eigandi er Gíslína Einarsdóttir, áður, Ólafur Gíslason frá 2020. Eldri eigendur: Auðunn Jónasson frá 2016-2020. Skráður á Selfossi á Lesa meira →

Glæsilegur Amazon til sölu

Það er ekki í hverri viku sem fornbílaeigendum býðst að kaupa Volvo Amazon á Íslandi. Í dag er einn slíkur til sölu, Volvo Amazon árgerð 1966. Bílinn er með B-23 vél og 5 gíra kassa með MSD kveiku. Nýtt púst frá grein og aftur. Ásett verð er 1 milljón króna. Eigin þyngd bílsins er 1180 kg. Bíllinn er með númer Lesa meira →

Geggjaður Amazon seldist á tveimur dögum

Einn af fallegri Volvo Amazon á Íslandi var til sölu nýverið. Bíllinn er alveg einstakur og uppgerður. Verðmiðinn var 2,5 milljónir og seldist bíllinn á tveimur dögum. Bíllinn var uppgerður árið 1999 og vélarhúsið árið 2016. Bíllinn hefur númerið R-512. Við óskum nýjum eiganda til hamingju með gripinn. Saga bílsins Fyrsti eigandinn er sagður vera, Kjartan Jóhannsson, síðar ráðherra og Lesa meira →

Volvo Amazon gullmoli

Volvo Amazon P130 er tveggja dyra útgáfan af Amazon sem var framleiddur frá 1961-1970 í 359.916 einktökum. Þessi Volvo Amazon árgerð 1967 hefur verið vel við haldið og átt 8 eigendur. Fyrsti eigandinn er sagður vera, Kjartan Jóhannsson, síðar ráðherra og átti til ársins 1971 er Gunnar Melsted keypti hann.Veltir eignast bílinn svo árið 1984 til varðveislu en þegar Brimborg Lesa meira →