Volvo atvinnutækjasýning á laugardaginn
Á laugardaginn milli kl. 12-16 verður haldin stórsýning Volvo atvinnutækja á atvinnutækjaverkstæði Brimborgar Bíldshöfða 6, 110 Reykjavík. Á sýningunni verða Volvo vörubílar, Volvo rútur, Volvo vinnuvélar og Volvo Penta bátavélar. Það eru spennandi tímar framundan hjá Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar með fjölbreyttara vöruúrvali og nýjum heimkynnum í Hádegismóum. Einstaklega glæsileg Volvo 9900 hópferðabifreið Meðal þeirra tækja sem verða á sýningunni er Lesa meira →