Volvo talning í samkomubanni

Nú á meðan samkomubanni stendur eru margar fjölskyldur að ganga um hverfin og telja bangsana í gluggunum sem fólk hefur sett út, en það er mjög vinsælt þessa dagana og góð útivera. Við mælum með því að félagar telji volvobílana í sínu hverfi, taki myndir og deili með okkur. Það má fylgja með póstnúmerið þar sem myndirnar eru teknar. Látum Lesa meira →

Skemmtilegur hittingur með Fornbílaklúbbinum

Volvoklúbburinn og Fornbílaklúbbur Íslands héldu sameiginlegan viðburð í vikunni, þar sem hisst var niður í Laugardal og ekið um hverfið og endað í ísbúð í Laugarlæk. Það voru 12 volvo bílar á svæðinu en alls voru um 32 bílar með bílum frá Fornbílaklúbbinum. Félagar í klúbbunum spjölluðu saman og tóku myndir áður en lagt var af stað í hópaksturinn. Bíll Lesa meira →

Sjálfstýrðir Volvoar hagnaður fyrir samfélagið

Sjálfstýrðar bifreiðar eru samkvæmt Volvo Car Group, hagnaður fyrir samfélagið og eins fyrir neytendur. Þrátt fyrir miklar úrbætur í umferðaröryggi eru enn 1,2 milljón manna sem láta lífið í umferðinni á hverju ári í heiminum. Á árinu 2007  hvatti þetta Volvo Cars Group, sem eini bílaframleiðandi í heimi með þá sýn, að að enginn muni látast eða slast alvarlega í Lesa meira →