Nýr Volvo XC90 á leið til landsins

Fyrstu Volvo XC90 bílarnir koma til landsins í lok maí og formleg frumsýning hjá Brimborg verður í byrjum júní. Mikil eftirvænting hefur verið eftir bílnum enda markar hann stór tímamót hjá Volvo. Með Volvo XC90 kynna hönnuðir Volvo nýtt útlit sem mun einkenna komandi kynslóðir Volvo bíla. Nýr Volvo XC90 er með fullkomnasta öryggisstaðalbúnaðinn á markaðnum og býður upp á Lesa meira →