Volvo C304 og C303

Þessir eðal fornbílar sáust í Hafnarfirði, en þetta eru víst bílarnir Volvo C304 og Volvo C303 samkvæmt bifreiðaskráningu. Volvo C303 sem er 4×4 bíll er 40 ára gamall, kom á götuna 1975 og er 2325 kg. Hann er einnig kallaður Tgb 11. Volvo C304 er 6×6 og er aðeins yngri, eða skráður árið 1977 og er 2745 kg. Hann gengur Lesa meira →