Sjálfstýrðir Volvoar hagnaður fyrir samfélagið
Sjálfstýrðar bifreiðar eru samkvæmt Volvo Car Group, hagnaður fyrir samfélagið og eins fyrir neytendur. Þrátt fyrir miklar úrbætur í umferðaröryggi eru enn 1,2 milljón manna sem láta lífið í umferðinni á hverju ári í heiminum. Á árinu 2007 hvatti þetta Volvo Cars Group, sem eini bílaframleiðandi í heimi með þá sýn, að að enginn muni látast eða slast alvarlega í Lesa meira →