Volvo Concept Coupe verður að Polestar 1

Allir Volvo bílar sem hafa verið framleiddir eiga uppruna sinn í hugmyndabílum. Árið 2013 var kynnt til sögunnar Volvo Concept Coupe, fyrsti af þremur hugmyndabílum af nýju kynslóðinni hjá Volvo. Hinir tveir eru Concept Estate og Concept XC. Yfirhönnuður hjá Volvo á þeim tíma hinn þýski Thomas Ingenlath (byrjaði hjá Volvo árið 2012) teiknaði Concept Coupe. Hann sagði að hugmyndabíllinn Lesa meira →

Engir tveggja dyra Volvo framleiddir á næstu árum

Volvo frumsýndi tilraunabílinn Volvo Coupe Concept árið 2013 sem hlaut góða dóma. Ekki er reiknað með að hann fari í framleiðslu næstu árin eins og staðan er núna. Kynnt hefur verið að Volvo muni leggja fókus á 40, 60 og 90 seríuna hjá sér, og þar eru engir tveggja dyra bílar sem munu verða framleiddir næstu 4 árin. Þetta kemur Lesa meira →