Volvo Concept Coupe verður að Polestar 1
Allir Volvo bílar sem hafa verið framleiddir eiga uppruna sinn í hugmyndabílum. Árið 2013 var kynnt til sögunnar Volvo Concept Coupe, fyrsti af þremur hugmyndabílum af nýju kynslóðinni hjá Volvo. Hinir tveir eru Concept Estate og Concept XC. Yfirhönnuður hjá Volvo á þeim tíma hinn þýski Thomas Ingenlath (byrjaði hjá Volvo árið 2012) teiknaði Concept Coupe. Hann sagði að hugmyndabíllinn Lesa meira →