Volvo Concept Coupe verður að Polestar 1

Allir Volvo bílar sem hafa verið framleiddir eiga uppruna sinn í hugmyndabílum. Árið 2013 var kynnt til sögunnar Volvo Concept Coupe, fyrsti af þremur hugmyndabílum af nýju kynslóðinni hjá Volvo. Hinir tveir eru Concept Estate og Concept XC. Yfirhönnuður hjá Volvo á þeim tíma hinn þýski Thomas Ingenlath (byrjaði hjá Volvo árið 2012) teiknaði Concept Coupe. Hann sagði að hugmyndabíllinn Lesa meira →

Volvo Concept XC Coupé

Háþróuð geta og nútíma öryggi í Volvo Concept XC Coupé. Innblásinn af nútíma sportbúnaði. Annar af þremur hugmyndabílum frá Volvo er nýr Volvo Concept XC Coupé. Innblásinn af nútíma sportbúnaði og sýnir öryggisgetu með nýja Volvo stefnu: Scalable Product Architecture (SPA). Fágaður, háþróaður og öflugur bíll fyrir athafnasamt fólk. Meira um bílinn hér. Og auglýsingamyndband hér.