Tilraunabíll Volvo frá 2011 sem hlaut ekki brautargengi

Volvo framleiddi glæsilegan tilrauna lúxusbíl árið 2011 sem var kynntur á bílasýningu í Frankfurt sama ár. Bíllinn var kallaður Concept You og var stór sedan bíll. Bíllinn fór ekki í fjöldaframleiðslu frekar en Volvo Concept Universe bíllinn sem átti að vera fyrir kínamarkað. Smellið hér fyrir myndband af bílnum.